Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 2006-2007 Survey of Icelandic folklore and religious beliefs 2006-2007

DOI

Árið 2006 framkvæmdi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun fyrir Terry Gunnell og Erlend Haraldsson. Markmið könnunarinnar var að kanna þjóðtrú landsmanna, reynslu og viðhorf þeirra til guðs, dauðans og hin yfirnáttúrulega. Þessi könnun byggðist að miklu leyti á könnun Erlends frá árinu 1974. Könnunin var send út árið 2006 en svarhlutfall var aðeins um 44%. Upphaflegt úrtak var 1500 manna slembiúrtak. Sökum þess hve fá svör bárust var ákveðið að safna viðbótargögnum í upphafi vorannar 2007, 325 svör bættust við eftir það.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/1.00024
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/1.00024
Provenance
Creator Haraldsson, Erlendur; Gunnell, Terry; Félagsvísindastofnun
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2016
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International; https://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/4.0/legalcode
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 353.3 KB
Version 1.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland